Ég man Songtext
von Valdimar
Ég man Songtext
Ég man þegar þú sást mig
Þú sást allt sem ég er
Og ég man hvað ég afklæddist
Og hugur minn var ber
Og ég man að ég gerði lífið svo leitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Og ég veit að þú elskaðir mig eitt sem eitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Og ég þarf að kljást við það að ég gerði þér svo margt
Sem ég sé eftir í dag og biðst fyrirgefningar
Ég man allt of mikið með þér
Og get ekki gleymt með þér
Og ég man þegar þú hvarfst frá
Og tókst mitt hjarta með
Og ég man að ég horfði á
Og gat svo lítið gert
Og ég man að ég gerði lífið svo leitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Og ég veit að þú elskaðir mig eitt sem eitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Þú sást allt sem ég er
Og ég man hvað ég afklæddist
Og hugur minn var ber
Og ég man að ég gerði lífið svo leitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Og ég veit að þú elskaðir mig eitt sem eitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Og ég þarf að kljást við það að ég gerði þér svo margt
Sem ég sé eftir í dag og biðst fyrirgefningar
Ég man allt of mikið með þér
Og get ekki gleymt með þér
Og ég man þegar þú hvarfst frá
Og tókst mitt hjarta með
Og ég man að ég horfði á
Og gat svo lítið gert
Og ég man að ég gerði lífið svo leitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Og ég veit að þú elskaðir mig eitt sem eitt
En það er búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Búið og gert
Writer(s): Valdimar Gudmundsson, Kristinn Evertsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson, Gudlaugur Mar Gudmundsson Lyrics powered by www.musixmatch.com