Songtexte.com Drucklogo

Veðurglöggur Songtext
von Spilverk þjóðanna

Veðurglöggur Songtext

Svífur yfir sænum
Að þrotum komið ský
Snýtir sér í bænum
Kappklædd kona tekur eftir því
Hvað Jóni Sigurðssyni
Hljóti að vera kalt
Frakkalausum, vini
Lands og þjóðar húrrað sautjánfalt


Veðurglöggur rýnir, rekur görn
Ranglar út í sortann, biður lágt
Til guðanna um loftmyndir
Norðurljós og hæga vestanátt
Það pípir og pissar inn
Á plussið í lófann minn
Þeir spáðu einn liðinn dag
Það fjaraði′ og flæddi að

Þylur úti á hóli
Þulu syngur hlær
Kári í jötunmóði
Mígur upp í vindinn elliær

Veðurglöggur rýnir, rekur görn
Ranglar út í sortann, biður lágt
Til guðanna um vígahnetti, þrumuský
Og ný dekk undir Karlsvagninn
Og svo finnst mér að mætti fjölga í fiskunum...
Það pípir og pissar inn á plussið í lófann minn
Þeir spáðu...

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Spilverk þjóðanna

Quiz
Whitney Houston sang „I Will Always Love ...“?

Fans

»Veðurglöggur« gefällt bisher niemandem.