Songtexte.com Drucklogo

Sandalar Songtext
von Brunaliðið

Sandalar Songtext

Það jafnast ekkert á við það
að þruma sér í gott sólbað
og liggja á bekk með bland og bús
og bjórinn teyga úr líterskrús.

Á Spáni er gott að djamma og djúsa
diskótekunum á. Hei!
Sólbrenndur með,, Quick Tan" brúsa.
Í sandölum og ermalausum bol.


Grísaveisla, sangría og sjór,
senjórítur, sjóskíði og bjór.
Nautaat og næturklúbbaferð,
nektarsýningar af bestu gerð.

Á Spáni er gott að djamma og djúsa
diskótekunum á. Hei!
Sólbrenndur með,, Quick Tan" brúsa.
Í sandölum og ermalausum bol.

Það jafnast ekkert á við það
að þruma sér í gott sólbað
og liggja á bekk með bland og bús
og bjórinn teyga úr líterskrús.


Á Spáni er gott að djamma og djúsa
diskótekunum á. Hei!
Sólbrenndur með,, Quick Tan" brúsa.
Í sandölum og ermalausum bol.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Brunaliðið

Fans

»Sandalar« gefällt bisher niemandem.