Songtexte.com Drucklogo

Reyndu aftur Songtext
von Mannakorn

Reyndu aftur Songtext

Þú reyndir allt,
Til þess að ræða við mig.
Í gegnum tíðina
ég hlustaði ekki á þig,
ég gekk áfram minn veg,
Niður til heljar hér um bil
Reyndu aftur,
ég bæði sé og veit og skil.


Nú hvert sem er,
Skal ég fylgja þér.
Yfir Esjuna
Til tunglsins, trúðu mér
Ég gekk minn breiða veg,
Niður til heljar hér um bil.
Reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil.

Nú hvert sem er,
Skal ég fylgja þér.
Yfir Esjuna
Til tunglsins, trúðu mér
Ég gekk minn breiða veg,
Niður til heljar hér um bil.
Reyndu aftur, ég bæði sé og veit.
Reyndu aftur, ég bæði sé og veit,
Reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer ist kein deutscher Rapper?

Fans

»Reyndu aftur« gefällt bisher niemandem.