Styttur bæjarins Songtext
von Spilverk þjóðanna
Styttur bæjarins Songtext
Einn, tveir úr Vogunum fóru í götuskó
Gengu þeir í honum víðsvegar en hinsvegar voru þeir
Á höttunum eftir skósmiðnum
Þeir gengu Miklubraut og hittu Einar Ben
Skáldið er alltaf í frakkanum aðhnepptum – hnésíðum
Einar er ein af styttum bæjarins
Sem enginn nennir að horfa á
Grey stytturnar
Aleinar á stöllunum
Og sumar allsberar
Bertel Thorvaldsen og Jónas Hallgrímsson
Berlínarbjörninn og Óli Thors
Kóngurinn og vatnsberinn
Og útilegumaðurinn
Styttur bæjarins
Sem enginn nennir að horfa á
Grey stytturnar
Aleinar á stöllunum
Gengu þeir í honum víðsvegar en hinsvegar voru þeir
Á höttunum eftir skósmiðnum
Þeir gengu Miklubraut og hittu Einar Ben
Skáldið er alltaf í frakkanum aðhnepptum – hnésíðum
Einar er ein af styttum bæjarins
Sem enginn nennir að horfa á
Grey stytturnar
Aleinar á stöllunum
Og sumar allsberar
Bertel Thorvaldsen og Jónas Hallgrímsson
Berlínarbjörninn og Óli Thors
Kóngurinn og vatnsberinn
Og útilegumaðurinn
Styttur bæjarins
Sem enginn nennir að horfa á
Grey stytturnar
Aleinar á stöllunum
Writer(s): Fridrik Jonsson, Valdimar Holm Hallstad Arnason Lyrics powered by www.musixmatch.com