Songtexte.com Drucklogo

Barn Songtext
von Björgvin Halldórsson

Barn Songtext

Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina.
Tveir dökkklæddir menn
Gengu fram hjá
Og heilsuðu:
Góðan dag, litla barn,
Góðan dag!


Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina.
Tvær ljóshærðar stúlkur
Gengu fram hjá
Og hvísluðu:
Komdu með, ungi maður,
Komdu með!

Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina.
Tvö hlæjandi börn
Gengu fram hjá
Og kölluðu:
Gott kvöld, gamli maður,
Gott kvöld!

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Björgvin Halldórsson

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»Barn« gefällt bisher niemandem.