Blús í G Songtext
von Mannakorn
Blús í G Songtext
Mánudagsmorgunn á fætur ég fer
Höfuðið á mér þunnt eins og gler
Ég þrái að fá þig – sjá þig
Sofa eina nótt hjá þér
Hvað var ég að gera, hvar fékk ég að vera
Í ókunnri borg svo fjarri þér
Ég þrái að sjá þig – fá þig
Fíla eina nótt hjá þér
Tungan við góminn er eins og gróin
Gerbragð í munni af öldrykkju er
Ég þrái að fá þig – sjá þig
Sofa eina nótt hjá þér
Ég horfi út um dyrnar, geng út um gluggann
Geri allt vitlaust hvar sem ég fer
Ég þrái að sjá þig – fá þig
Fíla eina nótt hjá þér
Í hillingu heyri ég þig syngjandi sálma
Svona ertu heilög í augum á mér
Ég þrái að fá þig – sjá þig
Sofa eina nótt hjá þér
Höfuðið á mér þunnt eins og gler
Ég þrái að fá þig – sjá þig
Sofa eina nótt hjá þér
Hvað var ég að gera, hvar fékk ég að vera
Í ókunnri borg svo fjarri þér
Ég þrái að sjá þig – fá þig
Fíla eina nótt hjá þér
Tungan við góminn er eins og gróin
Gerbragð í munni af öldrykkju er
Ég þrái að fá þig – sjá þig
Sofa eina nótt hjá þér
Ég horfi út um dyrnar, geng út um gluggann
Geri allt vitlaust hvar sem ég fer
Ég þrái að sjá þig – fá þig
Fíla eina nótt hjá þér
Í hillingu heyri ég þig syngjandi sálma
Svona ertu heilög í augum á mér
Ég þrái að fá þig – sjá þig
Sofa eina nótt hjá þér
Writer(s): Magnus Eiriksson Lyrics powered by www.musixmatch.com