Songtexte.com Drucklogo

Gun Songtext
von Mammút

Gun Songtext

Gráttu aldrei meir, ég skal lofa að kalla fram bros hjá þér.
Ekki hverfa burt, við gætum legið við stóran foss.
Dreymdu, gleymdu þér með mér og komdu út í leik.
Svo vagga ég þér í svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Ekki brotna í tvennt, ég skal baka í allan dag fyrir þig.
Dreymdu, gleymdu þér með mér og komdu út í leik.
Svo vagga ég þér í svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Þú og ég.
Við munum eignast stóran endi, þar sem við elskum skordýrin
Og þau munu kyssa okkur góða nótt.
Við munum falla í djúpan svefn, í djúpan svefn.
Við munum falla í djúpan svefn

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Mammút

Quiz
„Grenade“ ist von welchem Künstler?

Fans

»Gun« gefällt bisher niemandem.