Songtexte.com Drucklogo

Drekasöngvar Songtext
von Mammút

Drekasöngvar Songtext

Ég stend grafkyrr þar til í hreiðri heyrist brak,
ég færist nær.
Ég klifra upp og ég horfi á dreka klekjast út.
Hann tekur mig og við fljúgum burt.
Sem drekar munum við,
Sem drekar munum við saman leika á þig.
Við fljúgum og spúum eldi, við Skýjakljúfur
Umkringjum þig.
Allt sem við sögðum snerist við.
Þú hleypur hratt en með drekasöng við


Dáleiðum þig.
Sem drekar munum við,
Sem drekar munum við saman leika á þig.
Við fljúgum og spúum eldi, við Skýjakljúfur
Umkringjum þig.
Því allt sem við sögðum snerist við.
Við saman leikum á þig.
Við fljúgum og spúum eldi, við Skýjakljúfur
Umkringjum þig.
Allt sem við sögðum snerist við.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Mammút

Fans

»Drekasöngvar« gefällt bisher niemandem.