Songtexte.com Drucklogo

Í huldusal Songtext
von Kontinuum

Í huldusal Songtext

Heit mitt eitt það er
ef hönd þinni sleppt ég get
úr fjarska fylgist með

Það sem áður var
hljómfagrar raddir í huldusal
vilt þú mig dáleiða?

hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur


Það sem áður var
hljómfagrar raddir í huldusal
vilt þú mig dáleiða?

sem þúsund radda her
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur

sem þúsund radda her
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur

snúðu aftur
snúðu aftur

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Kontinuum

Quiz
Cro nimmt es meistens ...?

Fans

»Í huldusal« gefällt bisher niemandem.