Í huldusal Songtext
von Kontinuum
Í huldusal Songtext
Heit mitt eitt það er
ef hönd þinni sleppt ég get
úr fjarska fylgist með
Það sem áður var
hljómfagrar raddir í huldusal
vilt þú mig dáleiða?
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur
Það sem áður var
hljómfagrar raddir í huldusal
vilt þú mig dáleiða?
sem þúsund radda her
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur
sem þúsund radda her
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur
snúðu aftur
snúðu aftur
ef hönd þinni sleppt ég get
úr fjarska fylgist með
Það sem áður var
hljómfagrar raddir í huldusal
vilt þú mig dáleiða?
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur
Það sem áður var
hljómfagrar raddir í huldusal
vilt þú mig dáleiða?
sem þúsund radda her
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur
sem þúsund radda her
hún snéri sér að mér
og sagði
snúðu aftur
snúðu aftur
snúðu aftur
snúðu aftur
Writer(s): Axel Arnason, Thorlakur Thor Gudmundsson, Kristjan Einar Gudmundsson, Engilbert Hauksson, Ingi Thor Palsson, Birgir Mar Thorgeirsson Lyrics powered by www.musixmatch.com