Songtexte.com Drucklogo

Ekkert mál Songtext
von Grýlurnar

Ekkert mál Songtext

ú, ú, ú, ú, ú, ú, la, la, la, la, la, la,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, la, la, la, laaa,

Hvað er svona merkilegt við það,
að vera karlmaður? (Er það eitthvað sérstakt?)
Hvað er svona merkilegt við það,
að bor′ í vegg? (Með Black og Decker?)
Hvað er svona merkilegt við það,
að bera áburðarpoka? (Viltu Gericomplex?)
Hvað er svona merkilegt við það, að tak' upp vél?

Að vinn′ á lyftara?
Ekkert mál
Að vinn' á lyftara?
Ekkert mál
Að vinn' á lyftara?
Ekkert mál
Að vinn′ á lyftara?
Ekkert mál
Það er ekkert mál.


Er eitthvað merkilegt við það,
að vinn′ á skurðgröfu?
Er meiriháttar mál að skipt' um dekk
á vörubíl? (Átján hjóla trukkur)
Svo hvað er svona merkilegt við það,
að vera karlmaður? (Æ-æ-æ-æ-æ)
Er flott að vera eingöngu á bol, og moka snjó?

Að vera karlmaður?
Ekkert mál
Að vera karlmaður?
Ekkert mál
Að vera karlmaður?
Ekkert mál
Að vera karlmaður?
Ekkert mál

ú, ú, ú, ú, ú, ú, la, la, la, la, la, la,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, la, la, la, laaa,

Hvað er svona merkilegt við það,
að vera karlmaður? (Er það eitthvað sérstakt?)
Hvað er svona merkilegt við það,
að bor′ í vegg? (Með Black og Decker?)
Hvað er svona merkilegt við það,
að bera áburðarpoka? (Viltu Gericomplex?)
Hvað er svona merkilegt við það, að tak' upp vél?


Að ver′ á sundskýlu?
Ekkert mál
Að ver' á sundskýlu?
Ekkert mál
Að ver′ á sundskýlu?
Ekkert mál
Að ver' á sundskýlu?
Ekkert mál

ú, ú, ú, ú, ú, ú, sú, sú, sú, sú, sú, sú,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, sú, sú, sú, sú, sú, sú,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, sú, sú, sú, sú, sú, sú,
ú, ú, ú, ú, ú, ú, sú, sú, sú, sú, sú, súúúú

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Grýlurnar

Quiz
Wer will in seinem Song aufgeweckt werden?

Fans

»Ekkert mál« gefällt bisher niemandem.