Seinasta Augnablikið Songtext
von Bubbi Morthens
Seinasta Augnablikið Songtext
Þegar sumarið finnur nístandi nálar vetrarins
Liðast þokan eftir dalnum, breiðandi gleymsku
Yfir minningarnar, yfir minningarnar sem þú aðeins sérð.
Og þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Sem seinasta augnablikið.
Augu þín, sem sögðu mér meira en orðin
Líta spyrjandi á mig.
En ég les ekki eins vel og ég gerði.
Samt les ég úr þeim
Ég les ég úr þeim
Ég les ég úr þeim
Ég les ég úr þeim
Seinasta augnablikið.
Hendur mínar ekki eins velkomnar.
Kossar mínir hafa ekki lengur sömu áhrif.
Þó slær hjarta mitt hraðar en nokkurn tímann áður
Og augun afneita orðunum
Er ég lít í þau
Er ég stari í þau
Er ég lít í þau
Er ég stari í þau
Sé ég
Seinasta augnablikið.
Liðast þokan eftir dalnum, breiðandi gleymsku
Yfir minningarnar, yfir minningarnar sem þú aðeins sérð.
Og þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Sem seinasta augnablikið.
Augu þín, sem sögðu mér meira en orðin
Líta spyrjandi á mig.
En ég les ekki eins vel og ég gerði.
Samt les ég úr þeim
Ég les ég úr þeim
Ég les ég úr þeim
Ég les ég úr þeim
Seinasta augnablikið.
Hendur mínar ekki eins velkomnar.
Kossar mínir hafa ekki lengur sömu áhrif.
Þó slær hjarta mitt hraðar en nokkurn tímann áður
Og augun afneita orðunum
Er ég lít í þau
Er ég stari í þau
Er ég lít í þau
Er ég stari í þau
Sé ég
Seinasta augnablikið.
Writer(s): Bubbi Morthens Lyrics powered by www.musixmatch.com