Óskin Songtext
von Bubbi Morthens
Óskin Songtext
Ef ég mætti óska mér
Óskin yrði sú
Allt sem skyggði á gleði þína
Hyrfi hér og nú
Gefðu þína hjartans gjöf
Gefðu ást og frið
Elskaðu án iðrunar
Ástin opnar hlið
Elska og vera elskuð
Þess ég óska þér
Ástin gerir allar verur
Stórar í fangi sér
Megi góðir vættir vaka
Vaka yfir þér
Gakktu götu kærleikans
Þá gleðin fylgir þér
Fylltu hjartað ljósi
Þá leiðin greiðfær er
Farðu þína eigin leið
Elsku steplan mín
Hvað öðrum finnst þeir um það
Þetta er leiðin þín
Elska og vera elskuð
Þess ég óska þér
Ástin gerir allar verur
Stórar í fangi sér
Megi góðir vættir vaka
Vaka yfir þér
Óskin yrði sú
Allt sem skyggði á gleði þína
Hyrfi hér og nú
Gefðu þína hjartans gjöf
Gefðu ást og frið
Elskaðu án iðrunar
Ástin opnar hlið
Elska og vera elskuð
Þess ég óska þér
Ástin gerir allar verur
Stórar í fangi sér
Megi góðir vættir vaka
Vaka yfir þér
Gakktu götu kærleikans
Þá gleðin fylgir þér
Fylltu hjartað ljósi
Þá leiðin greiðfær er
Farðu þína eigin leið
Elsku steplan mín
Hvað öðrum finnst þeir um það
Þetta er leiðin þín
Elska og vera elskuð
Þess ég óska þér
Ástin gerir allar verur
Stórar í fangi sér
Megi góðir vættir vaka
Vaka yfir þér
Writer(s): Malcolm Mccormick, Christian Berishaj, Larry Sheffey, Vic Wainstein Lyrics powered by www.musixmatch.com