Límdu saman heiminn minn Songtext
von Bubbi Morthens
Límdu saman heiminn minn Songtext
Ég reyni ástin, að fylgja þér,
Eins og þú reyndir,að fylgja mér,
Myrkrið og ljós,látlaust grín
Á þá sem tínt hafa, sjálfum sér.
Ég get ekki fundið þig ástin mín.
Og veistu afhverju ég er hér.
Æ opnaðu faðminn þinn,
Límdu saman, heiminn minn.
Lyftin eru lyklar, sem finn′ enga skrá
Regboga svarta, í augum má sjá.
Læstar eru mér, gleðinnar dyr,
Vaknaði í myrkri,sem yfir mig lá.
Ég er á fleygiferð en hugurinn er kyrr.
Það örlar en á, lífisins þrá.
Æ opnaðu,faðminn þinn,
Límdu saman, heiminn minn.
Óreiðan er stormur, innan' í mér
Stormur sem enginn,maður sér.
Í munni mínum á þögnin ból,
Tungan mín er sem, kaldur hver.
Ég geti ekki fundið birtu né sól.
Æ gullið mitt hvað er ég búinn að gera
Mér.
Æ opnaðu, nú faðminn þinn,
Límdu saman, heiminn minn.
Eins og þú reyndir,að fylgja mér,
Myrkrið og ljós,látlaust grín
Á þá sem tínt hafa, sjálfum sér.
Ég get ekki fundið þig ástin mín.
Og veistu afhverju ég er hér.
Æ opnaðu faðminn þinn,
Límdu saman, heiminn minn.
Lyftin eru lyklar, sem finn′ enga skrá
Regboga svarta, í augum má sjá.
Læstar eru mér, gleðinnar dyr,
Vaknaði í myrkri,sem yfir mig lá.
Ég er á fleygiferð en hugurinn er kyrr.
Það örlar en á, lífisins þrá.
Æ opnaðu,faðminn þinn,
Límdu saman, heiminn minn.
Óreiðan er stormur, innan' í mér
Stormur sem enginn,maður sér.
Í munni mínum á þögnin ból,
Tungan mín er sem, kaldur hver.
Ég geti ekki fundið birtu né sól.
Æ gullið mitt hvað er ég búinn að gera
Mér.
Æ opnaðu, nú faðminn þinn,
Límdu saman, heiminn minn.
Writer(s): Asbjoern Morthens Lyrics powered by www.musixmatch.com