Songtexte.com Drucklogo

Kaupmaðurinn á horninu Songtext
von Bubbi Morthens

Kaupmaðurinn á horninu Songtext

Það var einu sinni díler sem dreymdi að eignast allt
dóp sem var í landinu og allt á sama stað
Hörðum höndum vann hann og læðinn slægði net,
í lausamennsku var hjá Fíknó og átti Íslandsmet


Hann hafði aldrei setið inni, nei ekki einu sinni.
Á laugardögum mætti ′ann, menn þeir gátu hrætt hann,
hann talaði og talaði og malaði og malaði.
Framtíð Fíknó skóp. Hann átti bæjarins versta dóp.

Hann átti fína nál og skeið og skratti fína dælu,
skríða þurftu menn til hans ef ekta vildu sælu.
Samkeppnin var engin í undirheimum þá.
Alltaf varð hann fyrstur, kjafta menn á bak við slá.

Hann blandaði með sykri á svaka fína vigt.
Með svaka nef á feisinu sem fann ei neina lykt.
Var hataður af fíklum sem finna það á sér,
þeir fá ekkert dóp í bænum betra eins og er.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Fans

»Kaupmaðurinn á horninu« gefällt bisher niemandem.