Er nauðsynlegt að skjóta þá? Songtext
von Bubbi Morthens
Er nauðsynlegt að skjóta þá? Songtext
í dögunn sefur spegill hafsins,
Kjölur býr til sár.
Skutullinn býður komu hvalsins,
Klýfur loftið kaldur nár.
Dauðann mun hann líta,
því augu hans þrá að sjá
Hvort hafið sé jafn fallegt
Og fjöllin jafn tignarleg
ísröndin jafn blá.
Hvað heldur þú
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Seðlar stjórna lífinu auma,
Hvíslar brotinn rödd.
Hver trúir á drauma,
Trúir á draumsins heimsku rödd?
Þegar sólin kyssir fjöllin,
þú sérð þá koma inn.
Við síðuna liggja tröllin
Og rákinni brotinn spegillinn.
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá,
Hvað heldur þú,
Er nauðsylegt að skjóta þá?
Sóló
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
í dögun sefur spegill hafsins,
Kjölur býr til sár.
Skutullinn býður komu hvalsins,
Klífur loftið kaldur nár.
Dauðann mun hann líta.
Því augu hans þrá að sjá
Hvort hafið sé jafn fallegt
Og fjöllin jafn tignarleg
ísröndin jafn blá.
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Kjölur býr til sár.
Skutullinn býður komu hvalsins,
Klýfur loftið kaldur nár.
Dauðann mun hann líta,
því augu hans þrá að sjá
Hvort hafið sé jafn fallegt
Og fjöllin jafn tignarleg
ísröndin jafn blá.
Hvað heldur þú
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Seðlar stjórna lífinu auma,
Hvíslar brotinn rödd.
Hver trúir á drauma,
Trúir á draumsins heimsku rödd?
Þegar sólin kyssir fjöllin,
þú sérð þá koma inn.
Við síðuna liggja tröllin
Og rákinni brotinn spegillinn.
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá,
Hvað heldur þú,
Er nauðsylegt að skjóta þá?
Sóló
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
í dögun sefur spegill hafsins,
Kjölur býr til sár.
Skutullinn býður komu hvalsins,
Klífur loftið kaldur nár.
Dauðann mun hann líta.
Því augu hans þrá að sjá
Hvort hafið sé jafn fallegt
Og fjöllin jafn tignarleg
ísröndin jafn blá.
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Hvað heldur þú,
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Writer(s): Bubbi Morthens Lyrics powered by www.musixmatch.com