Ekki í fyrsta sinn Songtext
von Bubbi Morthens
Ekki í fyrsta sinn Songtext
Það er læknir að leika guð
Leyfir dauðanum ganga inn
Með svarta mold og myrkur
Magnað ekki í fyrsta sinn
Það dó ung kona í gær
Plástur setti á líkama sinn
Ljósið yfirgaf augun blá
Magnað ekki í fyrsta sinn
Þarna úti geisar óveður
Unga fólkið okkar er að deyja
Hvítar kistur hrópa ekki hátt
En hafa svo margt að segja
Viljum ekki eymdina sjá
Ekki dóttir ekki sonur minn
Hugsum við og öndum létt
Magnað ekki í fyrsta sinn
Leyfir dauðanum ganga inn
Með svarta mold og myrkur
Magnað ekki í fyrsta sinn
Það dó ung kona í gær
Plástur setti á líkama sinn
Ljósið yfirgaf augun blá
Magnað ekki í fyrsta sinn
Þarna úti geisar óveður
Unga fólkið okkar er að deyja
Hvítar kistur hrópa ekki hátt
En hafa svo margt að segja
Viljum ekki eymdina sjá
Ekki dóttir ekki sonur minn
Hugsum við og öndum létt
Magnað ekki í fyrsta sinn
Lyrics powered by www.musixmatch.com