Songtexte.com Drucklogo

Það koma samt jól Songtext
von Baggalútur

Það koma samt jól Songtext

Hverning svo sem þetta fer
Hvað sem framtíðin mun rétta mér
Viðverðum einhvern skonar skjól að fá
Jólnum á
Við húkum núna flest inni
Að fríka út á pestinni
Heimsbyggiðinni í heimkomusmitt gátt
Heimaskíts náll


Það koma Samt jól
Eða eitthvað í þá átt
Ef við fáum smá jól
þá verðum við sátt
Hendum í jól
Er ekki allir til í það
þurfum smá jól
Bara svolítil jól
Sama hvað
þjóðin ílla leikkinn er
En í ofninn jólastekinn fer
í kvöld við þurfum ekki fleiri gigg heldur hamborgarahrygg
Jólasveinar ganga um gólf
Með grímu hver með sitt smithólf
Og jesúbarnið getur engan hitt
það á ekki spritt
Við þurfum samt jól
Nú eða eitthvað í þá átt
Bara pakka og kjaft þá erum við sátt
Hendum í jól
Er ekki allir game í það
þufum smá jól
Til að komast á ról
Sama hvað

Það koma samt jól
Eða eitthvað á það lund
Bara svolítil jól
í svo litla stund
Hendum í jól
Er ekki allir til í það
Verða smá jól
Bara svolítil jól
Sama hvað

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Baggalútur

Fans

»Það koma samt jól« gefällt bisher niemandem.