Sköpun mannsins Songtext
von Ylja
Sköpun mannsins Songtext
Alfaðir í Eden fann
apa sem um greinar rann
ætlaði að gera úr honum mann
sem elskaði Guð og náungann.
Sat hann við með sveittar brár
í sextán hundruð þúsund ár.
Apinn reyndist þrjóskur, þrár
þykkjukaldur og hyggjuflár.
Að hálfu leyti api enn
eðlin geymir tvenn og þrenn.
Lítil von hann lagist senn
lengi er Guð að skapa menn.
Ljóð: Örn Arnarson
apa sem um greinar rann
ætlaði að gera úr honum mann
sem elskaði Guð og náungann.
Sat hann við með sveittar brár
í sextán hundruð þúsund ár.
Apinn reyndist þrjóskur, þrár
þykkjukaldur og hyggjuflár.
Að hálfu leyti api enn
eðlin geymir tvenn og þrenn.
Lítil von hann lagist senn
lengi er Guð að skapa menn.
Ljóð: Örn Arnarson
Writer(s): Magnus Stefansson, Gudmundur Oli Scheving, Gudny Gigja Skjaldardottir, Bjartey Sveinsdottir, Smari Josepsson Lyrics powered by www.musixmatch.com