Komdu nær Songtext
von Ylja
Komdu nær Songtext
Taktu í mina hönd,
Hleyptu mér nær
Taktfast í myrkrinu,
Hlaupum við yfir hraunið.
Taktfast í myrkrinu,
Hlaupum við...
Djúpt niðrá botni,
Ljósin lýsa
Blindar mína sýn
Komdu nær
Komdu nær
Djúpt niðrá botni.
Komdu nær
Hleyptu mér nær
Taktfast í myrkrinu,
Hlaupum við yfir hraunið.
Taktfast í myrkrinu,
Hlaupum við...
Djúpt niðrá botni,
Ljósin lýsa
Blindar mína sýn
Komdu nær
Komdu nær
Djúpt niðrá botni.
Komdu nær
Writer(s): gígja skjaldardóttir, bjartey sveinsdóttir Lyrics powered by www.musixmatch.com