Angelía Songtext
von Vilhjálmur Vilhjálmsson
Angelía Songtext
Hví ertu svona döpur, kæra vina mín?
Hvers vegna er horfin æskugleði þín?
Er það einhver hulinn harmur?
Hví er votur augnahvarmur?
Komdu hérna, kæra hér er minn armur
Get ég nokkuð huggað þína hveldu sál?
Hjartans vina, segðu mér þitt leyndarmál
Ég sé það eru votar varir þínar
Ó, viltu ekki leggja þær við mínar?
Angelia ég á sorg sem enginn veit
Undrar þig þótt renni tár um kinnar heit
Ég mun hana engum segja
Þótt ég ætti nú strax að deyja
Á undan þér, mín elskulega meyja
Ég hef eignast vonir, ég hef eignast þrár
Ég hef eignast það sem ég segi engum frá
Allt er horfið frá mér, gleymt og glatað
Nú get ég ekki lengur veginn ratað
Nú get ég ekki lengur veginn ratað
Hvers vegna er horfin æskugleði þín?
Er það einhver hulinn harmur?
Hví er votur augnahvarmur?
Komdu hérna, kæra hér er minn armur
Get ég nokkuð huggað þína hveldu sál?
Hjartans vina, segðu mér þitt leyndarmál
Ég sé það eru votar varir þínar
Ó, viltu ekki leggja þær við mínar?
Angelia ég á sorg sem enginn veit
Undrar þig þótt renni tár um kinnar heit
Ég mun hana engum segja
Þótt ég ætti nú strax að deyja
Á undan þér, mín elskulega meyja
Ég hef eignast vonir, ég hef eignast þrár
Ég hef eignast það sem ég segi engum frá
Allt er horfið frá mér, gleymt og glatað
Nú get ég ekki lengur veginn ratað
Nú get ég ekki lengur veginn ratað
Writer(s): Tryggvi Sveinbjornsson, Theodor Einarsson, W Meisel Lyrics powered by www.musixmatch.com