Blokkin Songtext
von Valdimar
Blokkin Songtext
Ég sé
Hana niðri á bílastæðinu
Situr ein þarna í myrkrinu
Með hendurnar á stýrinu
Hún býr
Bara ein á efstu hæðinni
Stundum mætumst við á ganginum
Ræðum horfurnar í veðrinu
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, allt
Ég veit
Að hún fær aldrei neina gesti
Og virðist ekki eiga neinn að
Enginn til að grípa í taumana
Nú er
Þögnin þung á stigaganginum
Hjólpa henni upp með pokana
Reyni að létta henni birgðarnar
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, a-
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, allt
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, a-
A-
A-
A-
A-
Hana niðri á bílastæðinu
Situr ein þarna í myrkrinu
Með hendurnar á stýrinu
Hún býr
Bara ein á efstu hæðinni
Stundum mætumst við á ganginum
Ræðum horfurnar í veðrinu
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, allt
Ég veit
Að hún fær aldrei neina gesti
Og virðist ekki eiga neinn að
Enginn til að grípa í taumana
Nú er
Þögnin þung á stigaganginum
Hjólpa henni upp með pokana
Reyni að létta henni birgðarnar
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, a-
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, allt
Á kvöldin heyrast hróp
Berast um allt
Berast um allt
Og svo hækkar tónlistin
Við heyrum samt
Allt, a-
A-
A-
A-
A-
Writer(s): ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Már Guðmundsson, Högni þorsteinsson, Kristinn Evertsson, örn Eldjárn, Pétur Ben, Valdimar Gudmundsson, þorvaldur Halldórsson Lyrics powered by www.musixmatch.com