Á flug Songtext
von Valdimar
Á flug Songtext
Ég hristi af mér hindranir og arka svo af stað
Og enginn getur stöðvað mig
Á flug ég fer í dag
Og áhyggjurnar hengi á slá,
Í góðri trú ég feta þennan veg
Og hlusta ekki á alla þá
Sem dvelja yfir neikvæða í mér.
Og enginn getur stöðvað mig
Á flug ég fer í dag
Og áhyggjurnar hengi á slá,
Í góðri trú ég feta þennan veg
Og hlusta ekki á alla þá
Sem dvelja yfir neikvæða í mér.
Lyrics powered by www.musixmatch.com