Hafmey Songtext
von Todmobile
Hafmey Songtext
Ástfangin mey
Sem situr í fjöruborð′á stein.
Ástfangin mey,
Svo litfríð, þó lúin hvíli bein.
Töfrar fram hljóm úr hörpu
Og tóna hjartans slær.
Ástfangin mey
Og undir leikur úfinn sær.
Ástfangin mey
Sem hafnaði úr hafi upp'á strönd.
Ástfangin mey
í laumi þar batt sín tryggðarbönd.
Margt fyrir löng′er leit hún
þar ljúfan yngissvein.
Ástfangin mey
Nú heyrir aðeins hafsins kvein.
Ó, ef að gengið gæti hún
Upp fjöru, grjót og sand,
Boðið þér silfursporð sinn
Fyrir lipran fót á land.
Ástfangin mey,
Sem heitir reyndar Sóley.
— Á steini situr hafmey.
Sem situr í fjöruborð′á stein.
Ástfangin mey,
Svo litfríð, þó lúin hvíli bein.
Töfrar fram hljóm úr hörpu
Og tóna hjartans slær.
Ástfangin mey
Og undir leikur úfinn sær.
Ástfangin mey
Sem hafnaði úr hafi upp'á strönd.
Ástfangin mey
í laumi þar batt sín tryggðarbönd.
Margt fyrir löng′er leit hún
þar ljúfan yngissvein.
Ástfangin mey
Nú heyrir aðeins hafsins kvein.
Ó, ef að gengið gæti hún
Upp fjöru, grjót og sand,
Boðið þér silfursporð sinn
Fyrir lipran fót á land.
Ástfangin mey,
Sem heitir reyndar Sóley.
— Á steini situr hafmey.
Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Andrea Gylfadottir Lyrics powered by www.musixmatch.com