Refur Songtext
von Svavar Knútur
Refur Songtext
Nú færir rökkrið frið og ró
Og feimin lúrir sól í sjó
Í hálsakoti er hósíló
Þar leggur lítið refaskinn
Leið sína brátt í draumheiminn
Nú kveður sólin kjarr og lyng
Og kyssir lítinn ljósvíking
Heldur svo áfram næsta hring
Þá eftir liggur anginn minn
Og arkar senn í draumheiminn
Þar syndum við
Milli skýja, hlið við hlið
Hver hjartsláttur er
Himnadýrð, leikandi með þér
Nú sólin sleikir morgunsár
Með sælubrosi knýr á brár
Og stráin þerra daggartár
Þá rumskar litli Refurinn
Og rekur aftur draumheiminn
Þar syndum við
Milli skýja, hlið við hlið
Hver hjartsláttur er
Himnadýrð, leikandi með þér
Og feimin lúrir sól í sjó
Í hálsakoti er hósíló
Þar leggur lítið refaskinn
Leið sína brátt í draumheiminn
Nú kveður sólin kjarr og lyng
Og kyssir lítinn ljósvíking
Heldur svo áfram næsta hring
Þá eftir liggur anginn minn
Og arkar senn í draumheiminn
Þar syndum við
Milli skýja, hlið við hlið
Hver hjartsláttur er
Himnadýrð, leikandi með þér
Nú sólin sleikir morgunsár
Með sælubrosi knýr á brár
Og stráin þerra daggartár
Þá rumskar litli Refurinn
Og rekur aftur draumheiminn
Þar syndum við
Milli skýja, hlið við hlið
Hver hjartsláttur er
Himnadýrð, leikandi með þér
Writer(s): Svavar Knútur Kristinsson Lyrics powered by www.musixmatch.com