Songtexte.com Drucklogo

Ölduslóð (Repainted) Songtext
von Svavar Knútur

Ölduslóð (Repainted) Songtext

Ölduslóð, báruljóð
Bundin í orðum
Norðurglóð, geislaflóð
Gengum við forðum

Myndirnar svarthvítar
Og allt sem í þeim býr
Allt sem var og alls staðar
Er minningin um þig svo skýr


Myrkur sjór, mjúkur snjór
Mættumst í leyni
Stjörnukór, kuldaskór
Sátum á steini

Myndirnar svarthvítar
Og allt sem í þeim býr
Alls staðar og allt sem var
Er minningin um þig svo skýr

Loforðin týndust eitt og eitt
En draumarnir lifa enn
Þó allt sé breytt

Ölduslóð, báruljóð
Bundin í orðum
Norðurglóð, götu hljóð
Gengum við forðum

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Welcher Song kommt von Passenger?

Fans

»Ölduslóð (Repainted)« gefällt bisher niemandem.