Songtexte.com Drucklogo

Mamma ætlar Að Sofna Songtext
von Svavar Knútur

Mamma ætlar Að Sofna Songtext

Sestu hérna hjá mér systir mín góð,
í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð.
Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því.
Að mamma ætlar að sofna rökkrinu í.


Mamma ætlar að sofna, og mamma er svo þreytt.
Og sumir eiga sorgir sem svefninn getur eytt.
Sumir eiga sorgir og sumir eiga þrá,
Sem aðeins í draumheimum uppfyllast má.

Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð,
Mamma ætlar að sofna systir mín góð.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Welcher Song kommt von Passenger?

Fans

»Mamma ætlar Að Sofna« gefällt bisher niemandem.