Songtexte.com Drucklogo

Draumalandið Songtext
von Svavar Knútur

Draumalandið Songtext

Ó leyf mér þig að leiða,
Til landsins fjalla heiða,
Með sælu sumrin löng.
Með sælu sumrin löng.


Þar angar blómabreiða,
Við blíðan fuglasöng.
Þar angar blómabreiða.
Þar angar blómabreiða,
Við blíðan fuglasöng.

Þar aðeins yndi fann ég,
þar aðeins við mig kann ég.
Þar batt mitt tryggðarband.
Þar batt mitt tryggðarband.

Því þar er allt sem ann ég,
þar er mitt draumaland.
Því þar er allt sem ann ég.
Því þar er allt sem ann ég,
þar er mitt draumaland.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer singt über den „Highway to Hell“?

Fans

»Draumalandið« gefällt bisher niemandem.