Songtexte.com Drucklogo

Útí Eyjum Songtext
von Stuðmenn

Útí Eyjum Songtext

Úti í Eyjum
bjó Einar kaldi
er hann hér enn?
Hann var öðlingsdrengur,
ja svona eins og gengur
um Eyjamenn.
Í kvenmannsholdið
kleip hann soldið
klípur hann enn?
Hann sigldi um sæinn,
svalan æginn
siglir hann enn?
Allir saman nú:
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
hann bjargaði sér fyrir björgin dimm,
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
þær báðu hans einar fimm.
Hann unni einni,


Önnu hreinni,
ann′ann'enn′enn?
En hvar er Anna,
elsku Anna?
Við spyrjum konur og menn.
Hann sást með Guddu,
sætri buddu,
í suðlægri borg,
en Anna situr,
ein og bitur,
í ástarsorg.
Allir saman nú:
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
hann bjargaði sér fyrir björgin dimm,
Tra-la-la,
tra-la-la la-la,
þær báðu hans einar fimm.
Mér er sem ég sjá'ann Einar kalda,
mér er sem ég sjá'ann Einar hér.
Er hann Einsi kannski búinn að tjalda
við hliðina á þér...
Mér er sem ég sjá′ann Einar kalda,
mér er sem ég sjá′ann Einar hér.
Er hann Einsi kannski búinn að tjalda
við hliðina á þér...

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Stuðmenn

Fans

»Útí Eyjum« gefällt bisher niemandem.