Songtexte.com Drucklogo

Tætum og tryllum Songtext
von Stuðmenn

Tætum og tryllum Songtext

Tætum og tryllum
og tækið nú þenjum
í botni eitthvað lengst upp í sveit.
Tröllum og tjúttum
og tökum svo lagið
í lundi hvar enginn veit.
Allir eru í fínu formi,
enginn nennir neinu dormi,
því nóttin er löng
þó að lífið sé stutt
og allir fara í sveitaferð.


Allt er í fína
og enginn mun sýna af sér
sút eða sorg í kvöld.
Konráð og Ræna,
hani og hæna,
fatta að hér er gleðin við völd.
Allir eru í fínu formi,
enginn nennir neinu dormi,
því nóttin er löng
þó að lífið sé stutt
og allir fara í sveitaferð.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Stuðmenn

Quiz
Wer will in seinem Song aufgeweckt werden?

Fans

»Tætum og tryllum« gefällt bisher niemandem.