Sumar á Sýrlandi Songtext
von Stuðmenn
Sumar á Sýrlandi Songtext
Ey, hvar sjáöldur brotna við strönd
Og sólin rís upp við dogg
Og hlæjandi, skríkjandi tunglið er snætt hverja nótt
Ey, sem flýtur í lófa hvers kvölds
Er fannbarin tafla úr leir
Og hrapandi stjörnur sem falla′ yfir andlit vor heit
Sumar á Sýrlandi
Sumar á Sýrlandi
Sumar á Sýrlandi
Sumar á Sýrlandi
Og sólin rís upp við dogg
Og hlæjandi, skríkjandi tunglið er snætt hverja nótt
Ey, sem flýtur í lófa hvers kvölds
Er fannbarin tafla úr leir
Og hrapandi stjörnur sem falla′ yfir andlit vor heit
Sumar á Sýrlandi
Sumar á Sýrlandi
Sumar á Sýrlandi
Sumar á Sýrlandi
Writer(s): Valgeir Gudjonsson, Sigurdur Bjola Gardarsson Lyrics powered by www.musixmatch.com