Songtexte.com Drucklogo

Staldraðu við Songtext
von Stuðmenn

Staldraðu við Songtext

Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við

Og ég skal kannski segja þér,
Þegar ég keypti sénnann í september
Já, staldraðu við

Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við

Og ég skal kannski segja þér,
Þegar ég datt í það í október
Já, staldraðu við

Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
Já staldraðu við


Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
Já staldraðu við

Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
Já staldraðu við

Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við

Og ég skal kannski segja þér,
Þegar það rann af mér í nóvember
Já, staldraðu við

Halló, halló, staldraðu við,
Halló, halló, staldraðu við,
Eigðu við mig orð, eigðu við mig orð,
Já, staldraðu við

Og ég skal kannski segja þér,
Þegar ég lá í þynnkunni í desember
Já, staldraðu við


Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
Já staldraðu við

Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við
Eigðu við mig orð,
Já staldraðu við

Já eigðu við mig orð,
Já staldraðu við,
Eigðu við mig orð,
Já staldraðu við,

Já eigðu við mig orð,
Já staldraðu við,
Já eigðu við mig orð,
Já staldraðu við,

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Stuðmenn

Fans

»Staldraðu við« gefällt bisher niemandem.