Songtexte.com Drucklogo

Skuggamyndir Songtext
von Rökkurró

Skuggamyndir Songtext

Í gegnum þoku bárust þeir
Og gáfu fyrirheit um eitthvað nýtt
þeir lofuðu hlyju og ró
Eftir bölið og biðina.


Dagarnir nú snerust við
þar sem skugga bjuggu skein nú sól
Og kraftur hljómsins blés lifi
í vonina sem undir bjó.

Og döpur augu sem ádur voru tóm
Segja nú sögun á ný.

Og gömul hjörtu sem ádur höfðu gleymt
Finna loks taktinn á mý.

En allir sem það upplifðu
Sáu aldrei aftur betri dag.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Rökkurró

Fans

»Skuggamyndir« gefällt bisher niemandem.