Songtexte.com Drucklogo

Svanur Songtext
von Rökkurró

Svanur Songtext

Hún sat ein við vatnið
Og söng til hans
Ljúfsára söngva
Uns hann birtist


Svanur svanur segðu mér
Hvert siglir þú er sólin fer?
Svanur svanur segðu mér
Hvert siglir þú er sólin fer?

Hvar sem hann skildi sín
En aldrei fékk hún svör
Lífið hinum megin
Ef þekkti betri heim

Svanur svanur gefðu mér
Frelsið til að fylgja þér
Og svanur svanur gefðu mér
Frelsið til að fylgja þér

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Rökkurró

Quiz
Wer will in seinem Song aufgeweckt werden?

Fans

»Svanur« gefällt bisher niemandem.