Songtexte.com Drucklogo

Singling Songtext
von Rökkurró

Singling Songtext

Við hreyfumst hratt
þar sem byrinn blæs,
þar sem sólin er sterkust
Og enginn sér.
Við erum tvö
í endaleysi.
Ég sé engin form,
Birtan stelur mér.
Veruleikinn kastar mér
Fram og aftur,
Leikur sér að ýta mér
út fyrir hringinn,
út fyrir hringinn.
Veruleikinn kastar mér
Fram og aftur,
Leikur sér að ýta mér
út fyrir hringinn,
út fyrir hringinn.
Ég sé engin form,
Birtan stelur mér.


Þú hvíslar að mér
Stuttri sögu
Um sakleysi.
Ég titra og skelf
Stundarkorn,
þar til allt hættir að snúast, hættir að snúast, hættir að snúast.
Á réttri leið,
á réttri leið
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé rangt.
Á réttri leið,
þótt allt annað sé...

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Rökkurró

Quiz
Welcher Song ist nicht von Britney Spears?

Fans

»Singling« gefällt bisher niemandem.