Songtexte.com Drucklogo

Vegurinn heim Songtext
von Pálmi Gunnarsson

Vegurinn heim Songtext

Þessi gamli vegur hefur
lengi laðað ferðalang til og frá húsinu.
Þeir sem koma segja þeim
sem heima sitja sögur af lífinu – Dfólkinu.


Hver vegur að heiman er vegurinn heim
og hamingju sjaldan þeir ná
sem æða um í kapphlaupi við klukkuna og sjálfa sig
án þess að heyra eða sjá.

Margir draga í efa
það sem áður voru hyggindi, sannindi –vísindi.
Undarleg er reynsla
ótrúlega margra af vistinni á jörðinni – ástinni.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Pálmi Gunnarsson

Fans

»Vegurinn heim« gefällt bisher niemandem.