Ýmis mál Songtext
von Moses Hightower
Ýmis mál Songtext
Þegar að þér steðja ýmis mál
Úlfúðleg og þver
Og allt virðist baklæst, stál í stál
Er stundaraflausn fáanleg hjá mér
Það er saklaust við og við
Það er saklaust við og við
Og jafnvel borgar sig
Þegar úti gerist ósköp svart
Og óvistlegt og kalt
Leystu undan húfu hárið bjart
Svo ljómann af því leggi yfir allt
Það er saklaust við og við
Það er saklaust við og við
Og jafnvel borgar sig
Úlfúðleg og þver
Og allt virðist baklæst, stál í stál
Er stundaraflausn fáanleg hjá mér
Það er saklaust við og við
Það er saklaust við og við
Og jafnvel borgar sig
Þegar úti gerist ósköp svart
Og óvistlegt og kalt
Leystu undan húfu hárið bjart
Svo ljómann af því leggi yfir allt
Það er saklaust við og við
Það er saklaust við og við
Og jafnvel borgar sig
Lyrics powered by www.musixmatch.com