Vandratað Songtext
von Moses Hightower
Vandratað Songtext
Ég má ekki til þess hugsa að þú hírist þarna ein
"Hvernig ætli viðri", velti ég lengi fyrir mér
En spái undir niðri auknum hlýindum hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Ég spyr eftir langa göngu: "Hef ég gengið til góðs?"
Ég vona að þú vaknir og viljir opna fyrir mér
Ég veit ekki hvað ég geri ef ég finn læstar dyr hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
"Hvernig ætli viðri", velti ég lengi fyrir mér
En spái undir niðri auknum hlýindum hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Ég spyr eftir langa göngu: "Hef ég gengið til góðs?"
Ég vona að þú vaknir og viljir opna fyrir mér
Ég veit ekki hvað ég geri ef ég finn læstar dyr hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Writer(s): Magnus Tryggvason Eliassen, Andri Olafsson, Daniel Fridrik Bodvarsson, Steingrimur Karl Teague Lyrics powered by www.musixmatch.com