Songtexte.com Drucklogo

Troðinn Snjór Songtext
von Moses Hightower

Troðinn Snjór Songtext

Þú finnur varla nokkurn stað,
nokkurn blett sem bragð er að,
sem ekki hefur einhver snert
og jafnvel gert að sínum.

Ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó,
mundu að enginn, fyrr en nú,
markað hefur sömu spor og þú.

Með hverjum degi og hverri frétt,
hverri bók sem færðu flett,
þú klöngrast upp um fjarlæg fjöll
en finnur enga nýjamjöll.


Ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó,
mundu að enginn, fyrr og nú,
markar viðlík spor og þú.

Ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó,
mundu að enginn, fyrr og nú,
markar viðlík spor og þú.

Ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó,
mundu að enginn, fyrr og nú,
markar viðlík spor og þú.

Ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó,
mundu að enginn, fyrr og nú,
markar viðlík spor og þú.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Moses Hightower

Fans

»Troðinn Snjór« gefällt bisher niemandem.