Tíu Dropar Songtext
von Moses Hightower
Tíu Dropar Songtext
Seytla þú í svörtum tárum
Síunni frá
Hversdagsamstri og hjartasárum
Vinnur þú á
Bægir þú frá
Blessuð alla tíð sé baunin þín
Brennd og ilmandi
Sem að alla leið frá Eþíópí
Barst hér að landi
Og einkum til mín
Sú var tíð að sveik ég þig
Og sá þar hvergi nærri strax að mér
(nei)
Tárvotur og titrandi
Ég taldi mig geta snúið baki við þér
Uns fegurðin, hamingjan
Í sannleika sagt gjörvöll tilveran
Spegluðust í svartri brákinni
Í þér
Sú var tíð að sveik ég þig
Og sá þar hvergi nærri strax að mér
(nei nei nei)
Tárvotur og titrandi
Ég taldi mig geta snúið baki við þér
(ég var grey)
Uns hamingjan, fegurðin
Í sannleika sagt allur heimurinn
Spegluðust í svartri brákinni
Í þér
Síunni frá
Hversdagsamstri og hjartasárum
Vinnur þú á
Bægir þú frá
Blessuð alla tíð sé baunin þín
Brennd og ilmandi
Sem að alla leið frá Eþíópí
Barst hér að landi
Og einkum til mín
Sú var tíð að sveik ég þig
Og sá þar hvergi nærri strax að mér
(nei)
Tárvotur og titrandi
Ég taldi mig geta snúið baki við þér
Uns fegurðin, hamingjan
Í sannleika sagt gjörvöll tilveran
Spegluðust í svartri brákinni
Í þér
Sú var tíð að sveik ég þig
Og sá þar hvergi nærri strax að mér
(nei nei nei)
Tárvotur og titrandi
Ég taldi mig geta snúið baki við þér
(ég var grey)
Uns hamingjan, fegurðin
Í sannleika sagt allur heimurinn
Spegluðust í svartri brákinni
Í þér
Writer(s): Magnus Tryggvason Eliassen, Andri Olafsson, Daniel Fridrik Bodvarsson, Steingrimur Karl Teague Lyrics powered by www.musixmatch.com