Moses Hightower Songtext
von Moses Hightower
Moses Hightower Songtext
Gúmmí skrikar á malbiki um dimma nótt
Borgin er böðuð rauðum bjarma
Taktu var á þér, myrki Móses hér í hverfið mættur er
Til að hefna lítilmagnans harma
(Móses)
Hann fellir aldrei tár, er tveggja metra hár
Og ótaltungumál hann talar bæði og ritar upp á tíu
Já, taktu var á þér, mildi Móses hér í hverfið mættur er
Og réttlætið mun ríkja hér að nýju
Móses, já myrki Móses
Já mildi Móses stígur karlmannlegan dans
Móses, já myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Hann fellir aldrei tár, er tveggja metra hár
Og ótaltungumál hann talar bæði og ritar upp á tíu
Já, taktu var á þér, mildi Móses hér í hverfið mættur er
Og réttlætið mun ríkja hér að nýju
(Oh, shit
At ease, Hightower. At ease
It′s okay, Hightower. It's okay he-)
Móses, já mildi Móses
Já myrki Móses stígur karlmannlegan dans
Móses, já myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Móses, já myrki Móses
Já mildi Móses stígur karlmannlegan dans
Móses, myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Móses, já mildi Móses
Myrki Móses stígur karlmannlegan dans
Já það er Móses, já myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Borgin er böðuð rauðum bjarma
Taktu var á þér, myrki Móses hér í hverfið mættur er
Til að hefna lítilmagnans harma
(Móses)
Hann fellir aldrei tár, er tveggja metra hár
Og ótaltungumál hann talar bæði og ritar upp á tíu
Já, taktu var á þér, mildi Móses hér í hverfið mættur er
Og réttlætið mun ríkja hér að nýju
Móses, já myrki Móses
Já mildi Móses stígur karlmannlegan dans
Móses, já myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Hann fellir aldrei tár, er tveggja metra hár
Og ótaltungumál hann talar bæði og ritar upp á tíu
Já, taktu var á þér, mildi Móses hér í hverfið mættur er
Og réttlætið mun ríkja hér að nýju
(Oh, shit
At ease, Hightower. At ease
It′s okay, Hightower. It's okay he-)
Móses, já mildi Móses
Já myrki Móses stígur karlmannlegan dans
Móses, já myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Móses, já myrki Móses
Já mildi Móses stígur karlmannlegan dans
Móses, myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Móses, já mildi Móses
Myrki Móses stígur karlmannlegan dans
Já það er Móses, já myrki Móses
Draumur kvenna og martröð þorparans
Writer(s): Magnus Tryggvason Eliassen, Andri Olafsson, Daniel Fridrik Bodvarsson, Steingrimur Karl Teague Lyrics powered by www.musixmatch.com