Songtexte.com Drucklogo

Dalalæða Songtext
von Vetur

Dalalæða Songtext

Ég arka ákveðinn í muggunni
Sem lagst hefur yfir land
Beygur í hold mitt læsist
Ég er ekki einn á ferð
Dulin vá leynist í þokunni
Sem fellir jafnt skepnur og menn
Brostin augu þeirra stara út í tómið
Þögnin er ærandi

Náttúran
Hefur þagnað
Þögn hennar
Er ærandi


Þokan læðist með fjallshrygg
Yfir mógult grasið
Daggardropar á hverju strái
Gráföl birta umleikur mig

Náttúran
Hefur þagnað
Þögn hennar
Er ærandi

Smábárur vatnins kyrrast
Brátt hverfur það í þokuna
Þokan gleypir allt
Eftir húmir gráföl birtan


Uppi á heiði
Bíður vatnið eina
Friðsælt og hreint
Ég læt mig falla og sekk
Svarta djúpið faðmar mig
Fagnar komu minni
Eftir húmir gráföl birtan
Hvar minningin enn lifir

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Vetur

Quiz
Wer besingt den „Summer of '69“?

Fans

»Dalalæða« gefällt bisher niemandem.