Blóðmáni Songtext
von Vetur
Blóðmáni Songtext
Horfir á blóðmánann hverfa á bak við ský
Ræð ei við óttann sem kemur nú á ný
Hvað varð um gleðina sem ég fann forðum
Hugur minn fyllist af ókunnum orðum
Óttinn heltekur við aukna óra
Vonandi fær þetta líf að tóra
Blóðmáni!
Örvænting ýtti út í svartagaldur
Upp á heiði eymdar stóð kaldur
Þuldi rímur og risti rúnir í stein
Blóð lak er egg fann bein
Óttinn heltekur við aukna óra
Vonandi fær þetta líf að tóra
Við skil lifs og dauða
Við skil lifs og dauða
Fórn mín - blóð mitt - blá augu - stara tóm
Blóðdropi - vörum á - líkami - án lífs
Blóðmáni!
Blóðmáni!
Komdu aftur - til mín
Hel slepptu þínu gripi
Komdu aftur - til mín
Rís aftur til lífs
Rís aftur til lífs
Rís aftur til lífs
Féll á kné - öskraði - á myrkrið
Smurði heitu - blóði á - andlitið
Með kaldri - þokunni - kom uppgjöf
Var nú - kominn yfir - ystu nöf
Bölva þér - nádrottning
Tókst allt - frá mér
Allt frá mér!
Ræð ei við óttann sem kemur nú á ný
Hvað varð um gleðina sem ég fann forðum
Hugur minn fyllist af ókunnum orðum
Óttinn heltekur við aukna óra
Vonandi fær þetta líf að tóra
Blóðmáni!
Örvænting ýtti út í svartagaldur
Upp á heiði eymdar stóð kaldur
Þuldi rímur og risti rúnir í stein
Blóð lak er egg fann bein
Óttinn heltekur við aukna óra
Vonandi fær þetta líf að tóra
Við skil lifs og dauða
Við skil lifs og dauða
Fórn mín - blóð mitt - blá augu - stara tóm
Blóðdropi - vörum á - líkami - án lífs
Blóðmáni!
Blóðmáni!
Komdu aftur - til mín
Hel slepptu þínu gripi
Komdu aftur - til mín
Rís aftur til lífs
Rís aftur til lífs
Rís aftur til lífs
Féll á kné - öskraði - á myrkrið
Smurði heitu - blóði á - andlitið
Með kaldri - þokunni - kom uppgjöf
Var nú - kominn yfir - ystu nöf
Bölva þér - nádrottning
Tókst allt - frá mér
Allt frá mér!
Writer(s): Jóhann Albertsson Lyrics powered by www.musixmatch.com