Bálför Songtext
von Vetur
Bálför Songtext
Synir mínir og dætur
Við erum hluti af landi
Við erum hluti af sjó
Við erum hluti af himni
Móðir jörð er okkur gjöful
Við nærum okkar jörð
Stolt fyllir mitt hjarta
Er ég lít yfir fagra hjörð
Aðkomumenn með fögur fyrirheit
Um paradís og almáttugan guð
Hví að óska sér betri staðar
Þegar hér er allt til alls
En við vorum blind
Sáum ei í gegnum lygarnar
Yfirgangur trúaðra manna
Leiddi oss í freistni
Þeir tóku vort daglega brauð
Hrifsað var frá mér allt
Allt er ég ávallt ann
Andliti minu var ýtt í aur
Bak mitt var flett af húð
Stungnir á hol synir og menn
Svívirtar konur og dætur
Líkamar þekja blauta jörð
Eigur allar brenndar
Yfirgefinn, blóðugur
Fordæmi fyrir heiðingja
Bjó ég um þau öll
Fyrir lengstu sjóferð þeirra
Ég bað til guða og vætta hafs
Bálför rak út fjörðinn
Birta lífs míns hvarf
Öldurnar umvöfðu bátinn
Brenndar fjalir og aska
Dreifðust um djúpin svört
Og kyntu mitt hatur...
Við erum hluti af landi
Við erum hluti af sjó
Við erum hluti af himni
Móðir jörð er okkur gjöful
Við nærum okkar jörð
Stolt fyllir mitt hjarta
Er ég lít yfir fagra hjörð
Aðkomumenn með fögur fyrirheit
Um paradís og almáttugan guð
Hví að óska sér betri staðar
Þegar hér er allt til alls
En við vorum blind
Sáum ei í gegnum lygarnar
Yfirgangur trúaðra manna
Leiddi oss í freistni
Þeir tóku vort daglega brauð
Hrifsað var frá mér allt
Allt er ég ávallt ann
Andliti minu var ýtt í aur
Bak mitt var flett af húð
Stungnir á hol synir og menn
Svívirtar konur og dætur
Líkamar þekja blauta jörð
Eigur allar brenndar
Yfirgefinn, blóðugur
Fordæmi fyrir heiðingja
Bjó ég um þau öll
Fyrir lengstu sjóferð þeirra
Ég bað til guða og vætta hafs
Bálför rak út fjörðinn
Birta lífs míns hvarf
Öldurnar umvöfðu bátinn
Brenndar fjalir og aska
Dreifðust um djúpin svört
Og kyntu mitt hatur...
Writer(s): Vetur Lyrics powered by www.musixmatch.com