Songtexte.com Drucklogo

Vill einhver elska? Songtext
von Þursaflokkurinn

Vill einhver elska? Songtext

:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem hefur atvinnu?

:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er reglusamur
Og er í stúku?

:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Hann á íbúð og bíl?

:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er fráskilinn
Og safnar þjóðbúningadúkkum.


:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Svar óskast sent
Merkt einkamál.

Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.

:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans?

:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans um lítið afdrep
Í sólarkytru einhvers annars?

Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Þursaflokkurinn

Fans

»Vill einhver elska?« gefällt bisher niemandem.