Vill einhver elska? Songtext
von Þursaflokkurinn
Vill einhver elska? Songtext
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem hefur atvinnu?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er reglusamur
Og er í stúku?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Hann á íbúð og bíl?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er fráskilinn
Og safnar þjóðbúningadúkkum.
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Svar óskast sent
Merkt einkamál.
Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans um lítið afdrep
Í sólarkytru einhvers annars?
Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.
49 ára gamlan mann:;:
Sem hefur atvinnu?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er reglusamur
Og er í stúku?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Hann á íbúð og bíl?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Sem er fráskilinn
Og safnar þjóðbúningadúkkum.
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Svar óskast sent
Merkt einkamál.
Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans?
:;: Vill einhver elska
49 ára gamlan mann:;:
Og von hans um lítið afdrep
Í sólarkytru einhvers annars?
Spegillinn sagði ekki ég
Og þögnin sagði ekki ég
Og myrkrið sagði ekki ég
Og mennirnir svöruðu ekki neinu.
Writer(s): Egill Olafsson Lyrics powered by www.musixmatch.com