Sérfræðingar segja Songtext
von Þursaflokkurinn
Sérfræðingar segja Songtext
Læknar
Hafa tjáð mér
Ég sé í líkama,
Líkama
Átján ára unglings.
Sérfræðingar
Segja;
Að það sé satt,
Sérfræðingar
Segja;
Að það sé gott.
Ég er með
Hátt enni,
Beint nef,
Heilar tennur,
Fæ aldrei kvef
(ég er í grænum jakka
Á bláum bíl
Góðu jobbi
Fínu formi).
Hátt enni,
Beint nef,
Heilar tennur,
Fæ aldrei kvef.
Hafa tjáð mér
Ég sé í líkama,
Líkama
Átján ára unglings.
Sérfræðingar
Segja;
Að það sé satt,
Sérfræðingar
Segja;
Að það sé gott.
Ég er með
Hátt enni,
Beint nef,
Heilar tennur,
Fæ aldrei kvef
(ég er í grænum jakka
Á bláum bíl
Góðu jobbi
Fínu formi).
Hátt enni,
Beint nef,
Heilar tennur,
Fæ aldrei kvef.
Writer(s): Egill Olafsson, Thordur Arnason, Asgeir Oskarsson, Tomas Tomasson, Eggert Thorleifsson Lyrics powered by www.musixmatch.com