Jón var kræfur karl og hraustur Songtext
von Þursaflokkurinn
Jón var kræfur karl og hraustur Songtext
Því þegar Jón í fyrsta sinn fékk litið dagsins ljós,
Þá hafði pabbi hans tekið með sér mömmu hans til sjós.
En skyndilega kolblá alda yfir dallin reið
Og mamma hans á dekkið féll og fæddi hann Jón um leið.
Jón var kræfur karl og hraustur
Sigldi um hafið út og austur
Jón var kræfur karl og hraustur
Hann var sjóari í húð og hár.
Og þegar Jón á sjónum hafði hamast ár og sið
Hann útbyrðis á hausinn stakkst í stormasamri tíð
Og þar var fyrir gamall hvalur gráðugur og stór
Og Jón í gegnum kok hans alveg oni magann fór.
Og hvalurinn í burtu synti með sinn morgunverð
Og stefnu tók á ballarhaf á 15 mílna ferð,
En Jón til baka aftur ruddist út úr gini hans,
Og þakkaði fyrir samveruna og sagði "farvel frans".
Þá hafði pabbi hans tekið með sér mömmu hans til sjós.
En skyndilega kolblá alda yfir dallin reið
Og mamma hans á dekkið féll og fæddi hann Jón um leið.
Jón var kræfur karl og hraustur
Sigldi um hafið út og austur
Jón var kræfur karl og hraustur
Hann var sjóari í húð og hár.
Og þegar Jón á sjónum hafði hamast ár og sið
Hann útbyrðis á hausinn stakkst í stormasamri tíð
Og þar var fyrir gamall hvalur gráðugur og stór
Og Jón í gegnum kok hans alveg oni magann fór.
Og hvalurinn í burtu synti með sinn morgunverð
Og stefnu tók á ballarhaf á 15 mílna ferð,
En Jón til baka aftur ruddist út úr gini hans,
Og þakkaði fyrir samveruna og sagði "farvel frans".
Writer(s): Jonas Arnason, Tomas Tomasson Lyrics powered by www.musixmatch.com