Sama er mér Songtext
von Trúbrot
Sama er mér Songtext
Í hrjáðum heimi
Af hatri′ og eymd,
ýmsu með andstreymi,
Oft ást er gleymd.
Og bræður berjast
Af bræði' og heift.
Vanmáttugir verjast,
Vopn eru keypt.
En sama′ er mér
Og sama' er þér,
Sú ábyrgð ber,
Sem stærstur er.
Í sorg oft fæðast
Mörg saklaus börn.
Fæðast til að hræðast,
Sér eiga' ei vörn.
En sama′ er mér
Og sama′ er þér,
Sú ábyrgð ber,
Sem stærstur er.
Og í okkar litla landi
Líka skeður margt,
Sem að lendir líka í strandi,
útlitið er svart,
En ekki bjart.
Sér stundarótta
Fólk býr sér til.
Leggur bara' á flótta
Við veðraskil.
Hvers vegna, vinur,
Er sjón þín sljó?
Lífið getur gefið
þér hugarró.
En sama′ er mér
Og sama' er þér,
Oft illa fer,
Ef sama′ er þér.
Og í okkar litla landi
Líka skeður margt,
Sem að lendir líka í strandi,
útlitið er svart,
En ekki bjart.
Af hatri′ og eymd,
ýmsu með andstreymi,
Oft ást er gleymd.
Og bræður berjast
Af bræði' og heift.
Vanmáttugir verjast,
Vopn eru keypt.
En sama′ er mér
Og sama' er þér,
Sú ábyrgð ber,
Sem stærstur er.
Í sorg oft fæðast
Mörg saklaus börn.
Fæðast til að hræðast,
Sér eiga' ei vörn.
En sama′ er mér
Og sama′ er þér,
Sú ábyrgð ber,
Sem stærstur er.
Og í okkar litla landi
Líka skeður margt,
Sem að lendir líka í strandi,
útlitið er svart,
En ekki bjart.
Sér stundarótta
Fólk býr sér til.
Leggur bara' á flótta
Við veðraskil.
Hvers vegna, vinur,
Er sjón þín sljó?
Lífið getur gefið
þér hugarró.
En sama′ er mér
Og sama' er þér,
Oft illa fer,
Ef sama′ er þér.
Og í okkar litla landi
Líka skeður margt,
Sem að lendir líka í strandi,
útlitið er svart,
En ekki bjart.
Writer(s): Gunnar Thordarson Lyrics powered by www.musixmatch.com