Songtexte.com Drucklogo

Hringaná Songtext
von Teitur Magnússon

Hringaná Songtext

Hættu að gráta hringaná
Heyrðu ræðu mína.
Ég skal gefa þér gull í tá
Þó Grímur taki þína.


Hættu að gráta hringaná
Huggun er það meiri.
Ég skal gefa þér gull í tá
Þó Grímur taki fleiri.

Hættu að gráta hringaná
Huggun má það kalla.
Ég skal gefa þér gull í tá
Þó Grímur taki þær allar.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Teitur Magnússon

Quiz
Welcher Song ist nicht von Britney Spears?

Fans

»Hringaná« gefällt bisher niemandem.