Fallega Tunglið Songtext
von taramina
Fallega Tunglið Songtext
Jólin sameina okkur aftur í senn
Hjörtu okkar allra lýsast upp úr gleði
Sjáðu fallega tunglið
Það skín svo bjart
Allar litlu stjörnurnar Dansa með okkur
En verið velkomin í minn heim
Ég tek vel á móti ykkur
Verið velkomin
Litlu englarnir mínir
Hjörtu okkar allra lýsast upp úr gleði
Sjáðu fallega tunglið
Það skín svo bjart
Allar litlu stjörnurnar Dansa með okkur
En verið velkomin í minn heim
Ég tek vel á móti ykkur
Verið velkomin
Litlu englarnir mínir
Writer(s): Taramina Keyest Lyrics powered by www.musixmatch.com